Nemendur í 5.bekk á Kleppjárnsreykjum gerðu myndir með grafíktækni sem heitir pappaþrykk. Sumir þurftu að læra af mistökunum þvi verkin þurfa að vinnast sem spegilmynd af lokaútkomu.
Sjá myndir
Nemendur í 5.bekk á Kleppjárnsreykjum gerðu myndir með grafíktækni sem heitir pappaþrykk. Sumir þurftu að læra af mistökunum þvi verkin þurfa að vinnast sem spegilmynd af lokaútkomu.
Sjá myndir