Myndlist

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 5. bekk á Kleppjárnsreykjum kynntu sér kúbíska litastefnu og listamanninn Pablo Picasso sem var upphafsmaður hennar. Í kjölfarið gerðu þau mynd í þeim anda. Þessar myndir myndu sóma sér vel í hvaða rými sem er.