Námsefniskynningar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í morgun voru nemendur í 1. – 7. bekk í Kleppjárnsreykjadeild með námsefniskynningar fyrir foreldra sína. Nemendur undirbjuggu sjálfir með aðstoð kennara kynningarnar. Þeir kynntu námsfögin, verkefnabækur ásamt því að sýna fjölbreytt verkefni sem þau eru að vinna að þetta haustið.