Að skoða líkamann og hlutföll hans

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 7. bekk á Kleppjárnsreykjum eru búin að vera að skoða líkamann og hlutföll hans. Þau teiknuðu í framhaldi af því andlitsmyndir af sér og vatnslituðu. Sjá myndir.