Nemendur lærðu að gera Macramé hnúta.

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 7. bekk á Kleppjárnsreykjum lærðu að gera Macramé hnúta. Með þessari aðferð hnýttu þau ýmist vegghengi eða blómahengi. Sjá mynd.