Nemendur mæla fyrir steinaldarbæ.

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur miðstigs í Kleppjárnsreykjadeild fóru út í góða veðrið og mældu fyrir steinaldarbæ.