Nýbyggingin rís

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í dag var byrjað að reisa fyrstu einingarnar á nýbyggingunni við skólann. Nýbyggingin mun hýsa leikskólann Hnoðraból, skrifstofur grunnskólans og kennararými. Spennandi tímar framundan og verður gaman að sjá bygginguna rísa á næstu dögum.

Fyrsta einingin sett niður