Nýsköpun

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur á Kleppjárnsreykjum hafa á þessu skólaári geta valið nýsköpun í áhugasviðsvali. Í nýsköpun er hægt að taka í sundur og hanna nýtt eða laga og hafa nemendur verið duglegir að leyfa ímyndunaraflinu að ráða. Hér getið þið séð brot af því sem nemendur hafa skapað í síðustu tímum.