Reiðhjólahjálmar frá Kiwanis

Grunnskóli Borgarfjarðar Vefumsjón Fréttir

kiwanis klúbburinn kom færandi hendi á allar deildir Grunnskóla Borgarfjarðar með reiðhjólahjálma til nemenda í fyrsta bekk. Nemendur voru hæstánægðir og þökkum við fulltrúum Kiwanis klúbbsins kærlega fyrir góða heimsókn.