Rusla-Bingó

Grunnskóli Borgarfjarðar Vefumsjón Fréttir

Fyrsta skóladaginn eftir páskafrí, lék veðrið svo sannarlega við okkur. Sem ákveðið var að nýta til hins ýtrasta. Nemendur leystu af hólmi fjölbreytt og skemmtileg verkefni, þar sem þeir urðu um leið margs vísari. Til að mynda var farið var í Rusla-Bingó þar sem finna þurfti ákveðna flokka af rusli þar nemendur hlutu jafnframt fræðslu um flokkun og endurnýtingu efniviða.