Samstarfsdagur yngstastigs GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudaginn 3.júní kom yngstastig GBF saman á Hvanneyri og tók þátt í skemmtilegum stöðvum sem voru náttúrubingó, frísbígolf, fótbolti/leikir, boðhlaup yfir ærslabelginn/stoppdans og vinaspil. Dagurinn tóks glimmrandi vel og mátt sjá gleði skína úr andiltum barnanna og starfsfólks með vel heppnaðan dag.