Samstarfsverkefni í smíði og textíl

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

2. og 3. bekkur á Kleppjárnsreykjum smíðaði ýmist kattarúm eða dúkkurúm í smíði. Einnig saumuðu þau í saumavél sængur með sængurveri í textíl.