Sjóferð um Sundin

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í vikunni fór 6.bekkur í sjóferð um sundin í boði Faxaflóahafna og Húsdýragarðsins. Siglingin tók eina klukkustund og fengu nemendur fræðslu um lífríki sjávarins auk þess sem siglt var að Lundey og fylgst með fuglalifinu þar.