Skauta og menningaferð 4. og 5. bekkjar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í gær 5. mars skellti 4. og 5. bekkingar úr öllum deildum GBF sér í höfuðborgina. Fyrsti viðkomu staður var Skautahöllin í Laugardal þar sem nemendur rendu sér á skautum, margir í fyrsta skipti. Síðan lá leið okkar á Þjóðminnjasafnið þar sem við skoðuðum sýningu um landnámið. Að lokum fórum við í styttugarðinn við safn Einars Jónssonar, fengum okkur nesti og nutum góða veðurins og menningarinnar. Góður og skemmilegur dagur eins og myndirnar sína.