Skíðaferðir

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Á mánudaginn var farið með 1. – 7. bekk á skíði í Bláfjöllum og á þriðjudaginn með 8. – 10. bekk. Báðar ferðir lukkuðust vel, nemendur skemmtu sér konunglega og voru flest mjög fljót að ná tökum á skíðaíþróttinni. Okkur er strax farið að hlakka til næsta árs.