Skipulagsdagur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Föstudaginn 27. maí er skipulagsdagur kennara og því enginn skóli fyrir nemendur. Með uppstigningardegi verður þetta því fjögurra daga helgi sem við vonum að nemendur njóti vel.