Skipulagsdagur og foreldradagur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Miðvikudaginn 1. febrúar er skipulagsdagur og því frí hjá nemendum. Fimmtudaginn 2. febrúar koma nemendur í viðtöl með foreldrum sínum.