Vegna veðurspár byrjum við skólann seinna á morgun þriðjudaginn 7. febrúar.
Skóli hefst kl. 10 og verða skólabílar á ferðinni seinna sem því nemur.
Við tökum stöðu á færð og veðri í fyrramálið og biðjum ykkur að fylgjast með tölvupóstum frá skólanum ef það þarf að fresta skóla enn frekar.
Hver og einn skólabílstjóri metur svo stöðuna á sinni leið þannig að einstaka leiðir gætu fallið niður og þá verða bílstjórar í sambandi við ykkur.
Ferðir skólabíla frá þéttbýliskjörnum:
Bifröst 9:35
Hvanneyri 9:30