Skólahald fellur niður á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir okkar svæði á morgun og fellur því skólahald niður í öllum deildum Grunnskóla Borgarfjarðar á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020. Frístund verður einnig lokuð á Hvanneyri.