Skólahald fellur niður í dag, 8.janúar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Eftir ráðfæringar við veðurfræðing Veðurstofu Íslands og starfsmann Vegagerðarinnar höfum við ákveðið að fella skólahald niður í öllum deildum Grunnskóla Borgarfjarðar í dag, miðvikudaginn 8. janúar