Skólahaldi aflýst á Varmalandi og Kleppjárnsreykjum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa skólahaldi á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Skólaakstur gengur því miður ekki upp.