Skólahópur Andabæjar í langþráða heimsókn

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í dag kom skólahópur Andabæjar loksins í heimsókn til okkar eftir langt hlé vegna covid-19. Þau tóku þátt í að búa plaggat um venjurnar og var nemendum skipt í 4 hópa þvert á aldur og 4 fyrstu venjurnar ræddar og búnar til myndir og setningar sem tengjast hverri venju fyrir sig  sem fara síðan í ramma og upp á vegg.