Skólalóðin á Kleppjárnsreykjum snyrt

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nokkrir nemendur í skólavali notuðu góða veðrið í að snyrta portið í skólanum. Aðrir löguðu listaverk innan skólans, hengdu upp gardínur á vistinni og máluðu ruslafötur. Sjá myndir.