Nokkrir nemendur í skólavali notuðu góða veðrið í að snyrta portið í skólanum. Aðrir löguðu listaverk innan skólans, hengdu upp gardínur á vistinni og máluðu ruslafötur. Sjá myndir.
“Living and Learning in Natural and Green Environment“. Erasmus+, 2021-1-LV01-KA220-SCH-000024421