Skólasetning GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar verður 22. ágúst 2022.

Á Hvanneyri kl. 10.

Á Kleppjárnsreykjum kl 12.

Á Varmalandi kl 14.

Foreldrar og nemendur eru hvattir til að mæta, hitta kennara og fræðast um starf skólans á komandi skólaári.

Kennsla hefst þriðjudaginn 23. ágúst skv. stundatöflu kl. 8:20.