Kæru foreldrar og nemendur
Grunnskóli Borgarfjarðar verður settur 22. ágúst 2018 í hverri deild fyrir sig sem hér segir.
Hvanneyri kl 10:00,
Kleppjárnsreykjum kl 12:00,
Varmalandi kl 14:00.
Eftir skólasetningu verður kynning á námsefni vetrarins inn í stofu hjá umsjónakennurum.