Skólaslit miðvikudaginn 7. júní 2023

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

 

Skólaslit verða í Grunnskóla Borgarfjarðar miðvikudaginn 7. júní með eftirfarandi hætti:

kl. 9:30 í skólanum á Hvanneyri

kl. 11:00 í Reykholtskirkju fyrir Kleppjárnsreyki

kl. 14:00 í Þinghamri fyrir Varmaland