Smiðir framtíðarinnar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Enn er verið að taka til á skólalóðinni. Nokkrir efnilegir smiðir tóku sig til og tóku niður einn skjólvegg á skólalóðinni á Kleppjárnsreykjum.