Söngvarakeppni GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Söngvarakeppni GBF var haldin í íþróttahúsinu á Kleppjárnsreykjum 23. janúar sl. Voru það 22 nemendur í 15 atriðum sem sungu af hjartans lyst. Sigurvegarar kvöldsins voru Harpa Rut og Guðrún Karítas, í 2.sæti var Kristján Karl og í 3.sæti Ernir Daði.

Kynnar kvöldsins voru þær Alexandra Sif og Þórunn Tinna.

Fleiri myndir af keppninni má sjá á facebooksíðu skólans.