Söngvarakeppni GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Hin árlega söngvarakeppni GBF verður haldin í íþróttahúsinu á Kleppjárnsreykjum þriðjudagskvöldið 23.janúar kl 20:00

Nemendafélag K-deildar mun selja veitingar í hléi.

Allir hjartanlega velkomnir.