Spilaval Kleppjárnsreykjum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Unglingarnir á Kleppjárnsreykjum höfðu möguleikann á spilavali nú á vorönn. Síðustu vikur hafa þau spilað félagsvist af miklum móð en í dag var röðin komin að borð-orðaspilum. Þau standa sig eins og hetjur og læra jafnvel íslensku og stærðfræði í leiðinni!

Myndir