Stærðfræðiverkefni

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

1.bekkur spreytti sig á að því að byggja byggingu eða hús úr kaplakubbum. Þetta verkefni reyndi á samvinnu og rýmisgreind sem mikilvægt er fyrir stærðfræði rökhugsun.

Eftir að hafa unnið saman, skoðað hvað þarf að gera til að veggir og/eða þak falli ekki niður var hverjum og einu frjálst að byggja sitt eigið hús. Tilvalin uppbrot á stærðfræðinámi og skemmtilegt fyrir nemendur.