Sumargjöf til foreldra

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur yngsta stigs bjuggu til fallega sumargjöf fyrir foreldra sína.  Þar máluðum þau fjölskyldumeðlimi á steina og límdu á spjald. Það var mikil gleði við þá vinnu og nemendur spenntir að færa foreldrum sínum gjöfina,