Sund og grill

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Árlega er haldið bekkjarmót í Kleppjárnsreykjadeild þar sem nemendur safna stigum fyrir bekkinn sinn. Að þessu sinni var það 9. bekkur sem safnaði flestum stigum. Að loknu sundmóti sá 10. bekkur um að grilla fyrir nemendur og starfsmenn skólans, alveg dýrindis hamborgara.