Nemendur í 2. bekk á Kleppjárnsreykjum unnu verkefni þar sem þær áttu að teikna sjálfsmynd. Myndin var síðan færð yfir á jawa og þær saumuðu útlínurnar með aftursting lituðu síðan innan í með textíllitum. Sumar náðu að flétta upphengiböndin á myndina sína. Sjá myndir.