Textílmennt

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 3. og 4.bekk á Kleppjárnsreykjum voru að ljúka við að prjóna þessar fínu kanínur.

Nemendur í 5.bekk á Kleppjárnsreykjum saumuðu þessar flottu fjölnota töskur.