Verkfalli hefur verið aflýst og skólastarf verður eins og venjulega

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Skóli og skólaakstur verður með hefðbundnum hætti þar sem verkfalli var aflýst.