Val á Kleppjárnsreykjum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í valinu „Ég sé með teikningu“ á Kleppjárnsreykjum teikna með hinum ýmsu áhöldum og efnum. Teiknað með vír, bleki, puttum og öllu sem þeim dettur í hug.