Vatnslitaval

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í vatnslitavali á Kleppjárnsreykjum máluðu þessar myndir eftir leiðbeiningum. Áður voru þau búin að gera æfingar með þeim vatnslitum sem þau notuðu í myndina til að fá tilfinningu fyrir litunum.