Venja 3.: Forgangsraðaðu. Venja forgangsröðunar og tímastjórnunar
Þegar þú keppir með forsjá notar þú tímann þinn í það sem er mikilvægast
- Gerðu það mikilvægasta fyrst. Þegar þú nærð árangri velur þú að nota tíma þinn í það sem er þér mikilvægt.
- Skipuleggðu þig og gerðu áætlanir. Þegar þú skipuleggur tíma þinn skaltu muna að taka ákvarðanir í samræmi við tilgang þinn hlutverk og markmið.