Venja 6: Skapaðu samlegð. Venja skapandi samstarfs
Samlegð er þegar þú vinnur með öðrum til að finna upp á einhverju sem er betra en það sem hvort ykkar hafði í huga.
- Hvernig get ég unnið með öðrum við að finna skapandi lausnir?
- Virðum fjölbreytileikann. Þegar þú nærð árangri virðirðu og styður fjölbreytileika annarra og sérð hann sem styrkleika.
- Leitum þriðju leiðarinnar. Þriðja leiðin er meira en ,,mín leið“ eða ,,þín leið“, hún er betri leið.