Venja 7 – Ræktaðu sjálfan þig

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Venja 7: Ræktaðu sjálfan þig. Venja daglegrar endurnýjunar.

Þegar þú nærð að endurnæra líkama, hug, hjarta og anda veitir það þér getuna til að lifa samkvæmt öllum hinum venjunum

  • Hvernig get ég fjárfest í sjálfum/sjálfri mér?
  • Náðu daglegum persónulegum sigrum.