Vetrarfrí 28. október – 3. nóvember

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Föstudaginn 28. og mánudaginn 31. október er vetrarfrí í skólanum og kjölfar þess eru starfsdagar hjá kennurum. Nemendur fá því vetrarfrí 28. október til 3. nóvember. Skóli hefst aftur föstudaginn 4. nóvember. Við óskum þess að njóti frísins.