Vetrarfrí

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Mánudaginn 26. til miðvikudagins 28. október er vetrarfrí og skipulagsdagur í skólanum og nemendur í fríi.

Við vonum að þið njótið frísins. Sendum þeim sem eiga um sárt að binda vegna áfalla í samfélaginu okkar kærleiks kveðjur.

Hlökkum til að hitta nemendur aftur fimmtudaginn 29. október.
Kær kveðja,
stjórnendur