Vetrarfrí

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudag og föstudag 25.og 26. febrúar er vetrarfrí í skólanum. Mánudaginn 1. mars er skipulagsdagur og frí hjá nemendum. Vonandi njóta allir frísins, sjáumst hress aftur þriðjudaginn 2. mars.