Vetrarfrí

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Vetrarfrí verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. febrúar. Miðvikudaginn 23. febrúar er skipulagsdagur og því enginn skóli. Nemendur mæta næst í skólann fimmtudaginn 24. febrúar. Við óskum öllum góðra stunda í vetrarfríinu.