Mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. febrúar verður vetrarfrí í Grunnskóla Borgarfjarðar. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 1. mars.
Hér má sjá viðburðardagatal sem Borgarbyggð hefur gefið út í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu. Þar má finna hugmyndir að samverustundunum fyrir fjölskyldur í vetrarfríinu.
Með von um að allir njóti vetrarfrísins