Vetrarfrí í Grunnskóla Borgarfjarðar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Dagana 1. og  4. mars er vetrarfrí í skólanum. Þessa daga er engin kennsla í Grunnskóla Borgarfjarðar.  Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. mars. Við óskum nemendum og starfsfólki skólans ánægjulegra vetrarfrísdaga.