Vetrarfrí og skipulagsdagur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Vetrarfrí verður í Grunnskóla Borgarfjarðar fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. október. Mánudaginn 1. nóvember er skipulagsdagur sem fer fram utan skólans. Skólinn verður því lokaður fram á þriðjudaginn 2. nóvember.

Vonum að nemendur njóti þess að vera í fríi. Sjáumst endurnærð og hress á þriðjudaginn.