Vetrarfrí og starfsdagur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudag og föstudag 27.-28. febrúar er vetrarfrí í skólanum. Á mánudaginn er skipulagsdagur starfsfólks og frí fyrir nemendur. Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 3. mars.