Vetrarfrí

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Vetrarfrí er í skólanum okkar dagana 1.-2. nóvember. Skipulagsdagur verður mánudaginn 5. nóvember. Nemendur mæta því í skólann næst þriðjudaginn 6. nóvember.